KONA LÍTUR VIÐ

Ummæli

„Ljóðabókin er hrífandi, myndmálið og metnaðurinn sem hefur verið lagður í alla umgjörð hennar og uppbyggingu vekur aðdáun. Ég var með nokkuð miklar vætingar til þessarar bókar og varð svo sannarlega ekki fyrir vonbrigðum. Meginhugmyndin þótti mér góð og er þetta frábær bók að lesa til að geta kjamsað svolítið á hverju ljóði.“

Kona lítur við er sannkölluð femínísk ljóðferð um líf konu í nútímasamfélagi. Raunveruleikinn er framandgerður og súrrealískt myndmál tekur völdin til að ná fram beittri ádeilu og vekja hughrif. Kona lítur við er heildstætt og metnaðarfullt ljóðverk sem á erindi til allra ljóðunnenda.“

Rebekka Sif Stefánsdóttir – Lestrarklefinn

„Eitt okkar fremsta unga skáld“

Egill Helgason – Kiljan