ÁVARP FJALLKONUNNAR

Engin tunga bragðast eins engin tunga bragðast illa  Tungur hafa rætur stofna og greinar eru brögðóttar mildar slóttugarkímnar kátar fullar af munúðhikandi haltrandi flæðandi græðandi hvassarögrandi sumar smáar sumar gildarsumar ógnandi sumum ógnað Tungu má beitaog breytaþví verðum við að kyngja Við fengum tungu kvika og viðkvæmahún lætur illa að stjórnlagar sig að hverjum munnihún er gjöf og hún er gefins hverjum þeim sem vill opna upp… Continue reading ÁVARP FJALLKONUNNAR

LJÓÐSTAFUR JÓNS ÚR VÖR 2022

ÞEGAR DAGAR ALDREI DAGAR ALDREI Alltaf springa þau á veturna handarbökin ekki í loft upp heldur eftir rásum Skurðir kvíslast skinn flagnar eins og í mótmælaskyni: nú er nóg komið Sprungur í uppurinni uppsprettu mósaíkmyndfúgan milli flísanna er rauð  Rauðir skipaskurðir: gluggar inn í annan heim innanverðan heiminn Hún ber smyrsl á öll þessi ósköpeins og til að sparsla í gamlar holur sem hún boraði ekki… Continue reading LJÓÐSTAFUR JÓNS ÚR VÖR 2022

Kveðja úr Jensenshúsi

TUNGUSTÍGUR 3, 735 ESKIFJÖRÐUR Fjörðurinn er potturnornaseiður undir bryggjunummagnast uppþegar aldrei er nótt og dagurinn valsar í hringiveturinn í fjöllunum linast kemur askvaðandi niður brekkurnar Peningalyktin vellur upp í mollunniinni í fjöllunum vaxa eðalsteinar Utan á húsinu vaxa köngulær Uppi er kenning:Hingað sækja þærþví húsiðer svart Önnur kenning:Hér setjast þær aðþví húsið er gamaltfornt eins og… Continue reading Kveðja úr Jensenshúsi

Bless Ferlinghetti

Lawrence Ferlinghetti fæddist 24. mars 1919 og lést 22. febrúar 2021. Ljóðið Dog kom fyrst út í bókinni A Coney Island of the Mind árið 1958. Þýðingin var gert fyrir hlaðvarpsseríuna Póetrí Gó, árið 2017. Hér má hlusta á þáttinn þar sem þýðingin var flutt.

TVÖ LJÓÐ

ORÐIÐ VARÐ HOLD Ég skal verða flúraðri en sixtínska kapellan segir hún. Grefur tákn í húðina til að kjarna sig lætur skrifa: alsæl bleik og slitin. Lætur nöfn barna sinna fylgja og ítrekar fyrir áhorfendum: þetta eru þeirra nöfn sem ég valdi þau eru gerð úr erfðaefni mínu það man ég vel andlit þeirra eru… Continue reading TVÖ LJÓÐ