


Lawrence Ferlinghetti fæddist 24. mars 1919 og lést 22. febrúar 2021.
Ljóðið Dog kom fyrst út í bókinni A Coney Island of the Mind árið 1958.
Þýðingin var gert fyrir hlaðvarpsseríuna Póetrí Gó, árið 2017. Hér má hlusta á þáttinn þar sem þýðingin var flutt.